Er með kóða sem ég vil nota til að opna pop-up glugga með .htm síðu. Á grunnsíðunni er fullt af ólíkum hlekkjum sem vísa á ólíka pop-up glugga (með ólíkum .htm síðum).
En þetta er ekkert að virka hjá mér.

Þetta er í head:
[script language="JavaScript"]

[!–

function popup(source,wide,haed) {

specs = new String();

specs = “width=” + wide + “,height=” + haed +“,location=no,status=no,toolbar=no,menubar=no,scrollbars=auto,resizable=no”

window.open (source,“”,specs);

}

//–]



Svo kóðinn fyrir hvern og einn glugga:
[a href="javascript:popup('index.htm','600','600','Heimasíða Jónu Þórunnar)"]Síða

Setjið < og > í stað [ og ]. Ég veit um síðu með sama kóða og þar er þetta allt að virka, sér einhver einhverja villu?