Ég er með lén… .is dæmi.. her með tölvu sem ég get notað sem server… hvernig set ég upp netsíðuna sjálva svo hún virki online?? (er búinn að búa hana til)!
Útskýring: Þú installar Apache á server vélina og setur síðuna þína í einhverja möppu svo sem C:\web\. Svo þegar maður fer á þittlén.is þá sér maður síðuna sem er í C:\web\ Held að þetta sé akkurat það sem þú vilt
Ég er að gera þettað sama. Og fór eftir leiðbeiningunum, en það vantar eitthvað, ég fæ villumeldingu sem er:
Syntax error on line 988 of c:/apache/conf/httpd.conf: Cannot load c:/php/php4apache.dll into server: (1157) One of the library files n eeded to run this application cannot be found:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..