Gaui er búinn að benda þér á aðferð til að lesa rss-feed og “parsa” þau, þ.e sækja upplýsingar úr þeim t.d til að forma og birta á þinni eigin síðu.
RSS er “efnisveitu” staðall, þ.e þetta er í rauninni staðlað form til að birta frétta/greinayfirlit (Eða nánast hvað sem er) á XML-formi.
Það er alls ekkert flóknara að genereita RSS feed heldur en bara HTML.
Ef þú ert t.d að birta fréttalista á vefsíðu, þá læturðu PHP skriptið bara skrifa fréttalistann út á RSS formi í stað þess að skrifa út HTML-tög.
Hérna er ágætis lýsing á RSS staðlinum:
http://blogs.law.harvard.edu/tech/rss