Varðandi myndina sem er á forsíðunni, af editplus sem einsi sendi inn um hversu mikið hann elskar þetta forrit.

þá langar mig að spyrja…hand skrifar maður allan kóðann? eða gerir hann eitthvað fyrir mann?

ég spyr að þessu vegna þess að ég sá að á myndinni notar hann einungis hástafi fyrir tögin, sem einmitt á ekki að gera samkvæmt reglunum.

eða er hægt að stilla þetta í editplus?

ps. ég er ekki að drulla yfir forritið<br><br>
————————
Haukur Már Böðvarsson
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”>haukur@eskill.is</a>
<a href="http://www.bodvarsson.com“ target=”new">www.bodvarsson.com </a
Haukur Már Böðvarsson