Fyrir utan það að þú heldur að skýringin sé að við viljum frekar fá þetta frítt er röng….
1. IIS er “frítt” hann fylgir með á win2k eins og moose var að segja, svo fylgir hinn serverinn Personal Web server með asp stuðningi á win98 diskum, leitaðu bara á honum eftir “pws”….
>>Þetta með gæsalappirnar er hvort þú hafir keypt win2k eða win98..
2. PHP á eftir að analera þetta er framtíðinni, með því að hafa þetta allt open source þá stuðlar það að því að hann sé alltaf betri og betri og villuminni og villuminni, ef að það eru 1000 böggar í IIS 4 svo eru þeir orðnir 500 á IIS 5….í staðinn fyrir að þeir séu í apache fyrst 600 svo 500 svo 400 svo 300 svo 200 svo 100, þetta er náttúrulega dálítið ýkt dæmi en þá er ég líka að meina muninn á stýrikerfunum win og hinum sem að eru open source á linux platformi….
3. PHP held ég að bara þróist hraðar sem veforritunarmál ef að það eru fleiri en höfundarnir sem að taka þátt í að þróa það….. annað en microsoft menn..
4. Mér finnst það einfaldara…
5. Mér finnst það mun betra..