<table cellspacing=0 cellpadding=0 border=0><tr height=2><td colspan=2 width=364 height=4 bgcolor=“#339900”><img src=“glas.gif” border=0 height=4 width=1></td><td></td></tr><tr><td width=5 bgcolor=“#339900”>&nbsp;</td><td width=399 height=30 align=“left” valign=“center” bgcolor=“#339900”><font size=4 color=“#efefef”><b>Howto - flutningur</b></font></td><td width=5 height=1 bgcolor=“#336600”><img src=“glas.gif” width=5></td></tr><tr height=4><td width=5></td><td colspan=2 height=4 bgcolor=“#336600”><img src=“glas.gif” border=0 height=2 width=1></td></tr></table>

<br>

<table width=350 cellspacing=0 cellpadding=0 border=0>
<tr>
<td>
<font size=2>
Á HTML korkinum er verið að tala um að læsast á síðum. Hér er smá howto fyrir þá sem vilja vera góðir við heimsækjendur.<br><br>
Það kannast allir við að lenda á síðu sem flytur mann eitthvert annað. Stundum koma skilaboð sem segja t.d. “Síðan er komin á nýjan stað. Þú verður fluttur” og stundum er maður fluttur mjög laumulega.
<br><br>Ástæðurnar fyrir flutningnum geta verið marvíslegar en flestir nota Javascript til þess að gera þennan flutning sjálfkrafan. Þetta er þægilegra fyrir notandann en það sem gerist mjög oft, í flestum tilfellum af óvitaskap frekar en illkvittni, er að eftir að vera fluttur á nýja síðu getur notandinn lent í hálfgerðum slagsmálum við vafrarann þegar ýtt er á “back” takkann. Hann er fluttur jafn óðum áfram. Þetta er örugg leið til að tryggja að notandinn heimsæki aldrei aftur síðuna.
<br><br>Hvað er til ráða? Jú, fyrir þessum óþægindum stendur illa skrifað javascript. Ein leið til þesss að komast hjá þessu er að láta vafrarann “gleyma” að hann hafi verið á síðunni sem áframsendir. Þegar ýtt er á “back” takkann er hoppað yfir hana. Þetta er einfalt og kóðinn fyrir neðan er allt sem þarf. Það virkar bæði fyrir Netscape og Internet Explorer.<br><br>
<font>
</td>
</tr>
</table>



<tt>
<font size=1 face=“verdana,arial,helvetica” color=“#000000”>

&#60;html&#62;<br>
&#60;head&#62;<br><br>

&#60;script language=“JavaScript1.1”&#62;<br>
&#60;!–<br>
location.replace(<font color=“#cc3333”>"http://www.nýja_slóðin.is“</font>);<br>
//–&#62;<br>
&#60;/script&#62;<br><br>

&#60;noscript&#62;<br>
&#60;meta http-equiv=”refresh“ content=”0; url=<font color=“#cc3333”>"http://www.nýja_slóðin.is“</font>&#62;<br>
&#60;/noscript&#62;<br>
&#60;/head&#62;<br><br>

&#60;body&#62;<br>
<font color=”#339966“>&#60;!- textinn sem birtist rétt á meðan nýja síðan er sótt og í þeim vörfrum sem ekki styðja Javascript –&#62;</font><br>
Í augnablikinu er síðan vistuð &#60;a href=<font color=”#cc3333“>”http://www.nýja_slóðin.is“</font>&#62;hér &#60;/a&#62;.<br>
&#60;/body&#62;<br>
&#60;/html&#62; <br><br>

</font>
</tt>


<br><br>
<font size=2 color=”#000000">



Vonandi gagnast þetta<br>
Ebenezer Böðvarsson<br>
Senninha
</font>