Ok ég nota css,, og ég vil að það sé ekki venjulega underline nema þegar músin fer yfir linkin,, ok þetta virkar nema ef marr er búin að ýta á linkin. Kemur svo aftur þá kemur ekki underline þegar mar setur músina yfir ,, Ok þið skiljið örruglega ekkert hvað ég er að tala um þannig að hér er kóðin sem ég skrifaði í external stylesheet:

A:link {text-decoration: none; }
A:hover {text-decoration: underline;}
A:active {text-decoration: none;}
A:visited {text-decoration: none;}


ok ég er ubah newbie, og vantar smá hjálp plz :)

<a href="http://www.clanv.net/Bulldog">www.clanv.net/Bulldog