Þeir sem eru alltaf að leika sér eitthvað í Photoshop og hafa ekkert við myndirnar sínar að gera geta farið á http://madhouse.goodomens.net og sent inn cover. Coverið má vera JPG, GIF eða Flash og það á að vera 485 x 294 á stærð. Sendið coverin á ragnar@teikn.is
Þegar búið er að senda nokkur inn mun ég gera lista yfir öll coverin og artistana.
Tjékkið á þessu!