Þetta er nú hálfgert C/P síðan ég setti út á síðu hahalls
1. Að gera síður með töflum er ekki gott, það þyngir vinnsluna. Betra er að nota bara CSS
2. Þú notar DOCTYPE og segist vera með “HTML 4.01 Transitional” en þegar maður athugar síðuna á
http://validator.w3.org eru 12 villur og hún telst því ekki vera HTML 4.01 síða
3. Þú lokar ekki töggum eins og og þeim þarf að loka með / aftast, dæmi: (ég vona að hugi komi þessu rétt út úr sér)
4. Myndirnar eru almennt illa unnar, kornóttar og/eða teygðar
5. Þú notar íslenska stafi í directory nöfnum “../Rúnkvöðvi/”. Það er ekki gott.
6. Þú stelur myndum af annarra manna serverum "
http://www.counter-strike.net/pics/logo_wh.jpg“ Það er ljótt að gera því líklega hafa þeir takmarkaða bandvídd
7. Poll-ið kemur illa út, það þarf að hafa sama bakgrunn og aðal síðan
8. Persónulega finnst mér animated GIFs ljótar
9. Þú gleymir að fela border á layout töflunum sums staðar<br><br><font color=”#808080“>
Búið í bili
”Thrumufleygurinn“</font>
<a href=”
http://bergmann.da.ru/">
http://bergmann.da.ru/</a