Setti windowsið upp aftur og þess vegna þurfti ég að setja php crappið aftur upp. Ég er með iis og notaði bara phpinstallerinn (ekki segja mér að nota apacie, ég er að leita lausnar á þessum vandmálum)

ok..

síða sem ég gerði áður og virkaði fínt og virkar fínt þar sem hún er hostuð gefur mér villur. Hérna eru nokkur dæmi

Warning: Use of undefined constant session_unregister - assumed ‘session_unregister’ in c:\inetpub\wwwroot\page\admin.php on line 162

Warning: Use of undefined constant dagbok - assumed ‘dagbok’ in c:\inetpub\wwwroot\page\admin.php on line 53

Warning: Undefined variable: submit_change in php/admin/forsida.php on line 6


Helling af svona böggum, afhverju í fjandanum kemur þetta??
_______________________