Ég er með cookie sem skilgreinir hvaða tungumál síðan er í. Fólk velur það úr lista og þegar það smellir á breyta þá skrifast cookieið og allt virkar fínt. Málið er bara að ef það er á annari síðu en upphafssíðunni þá virkar cookieið bara á þeirri síðu en fer svo aftur á default language þegar farið er á aðra síðu.
Veit einhver hvernig ég get látið cookieið virka á allar síðurnar???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..