Til að setja ekki út á útlitið ætla ég að benda á nokkra aðra hluti.
1. Að gera síður með töflum er ekki gott, það þyngir vinnsluna. Betra er að nota bara CSS
2. Þú notar DOCTYPE og segist vera með “HTML 4.01 Transitional” en þegar maður athugar síðuna á
http://validator.w3.org eru 14 villur og hún telst því ekki vera HTML 4.01 síða
3. Þú lokar ekki töggum eins og <img> og <br> þeim þarf að loka með / aftast, dæmi: <img src=“…” alt=“mynd” height=“13px” width=“12px” /> (ég vona að hugi komi þessu rétt út úr sér)
4. Síðan er vel læsileg án myndanna, sem er gott. Mér finnst þær vera of stórar, litlar tengingar væru mjög lengi að komast inn á síðuna þína.
5. Glugginn með aðal efninu er of lítill fyrir lága upplausn. Ég er með 1024*768 og það kemur smá auka scroll bar neðst. Ímyndaðu þér hvurnig þetta er í 800*600 sem margir nota.<br><br><font color=“#808080”>
Búið í bili
“Thrumufleygurinn”</font>
<a href="
http://bergmann.da.ru/">
http://bergmann.da.ru/</a