Þarna er ekki bara verið að keyra forrit, heldur að installa einhverju ActiveX dóti inná tölvuna sem svo ræsir leikinn. Flestir notendur sem vita hvað þeir eru að gera segja undantekningarlaust NEI við öllum svona gluggum, sem ekki koma frá trusted/signed aðila. Þetta er IE only, og ÞETTA er það sem er að valda því að tölvur hjá fólki eru að fyllast af allskonar rusli, browser hijacking, einhverjum search-toolbars og porn dialers, etc, etc, etc, etc, etc.
Þannig að ef þú hefur kunnáttu á annaðborð í að gera svona, þá verð ég bara að biðja þig um að gera þetta ekki :D<br><br>____________________
<a href="
http://haukur.hot.is/">
http://haukur.hot.is/</a