Veit einhver hvernig það er gert að láta einhvern texta koma á öllum myndum?
T.d. eins og á nulleinn.is
Þar klikkar mar á mynd og hún kemur upp og það stendur nulleinn.is á öllum myndunum.