Ef það væri eitthvað forrit sem ég vildi fá yfir á BSD þá væri það Windows Commander (nú Total Commander) frá <a href="
http://www.ghisler.com">Ghisler</a>
Tvískiptur gluggi alveg eins og gamli Norton í dosinu. Styður alla algengustu compression staðlana (tar, zip, rar, arj og marga fleiri). Góður FTP client innbyggður sem styður FXP. Og þetta með stillingu sem heitir Quick search with keyboard að mig minnir er bara engu öðru líkt. Maður getur notað Regexp í advanced search. Notaði þetta í 7 ár og mæli hiklaust með þessu<br><br><b>Kveðja, Óli</