ok, dæmi:
á síðunni er form (textabox og submit takki). ég skrái eitthvað nafn eða email og ýti á sumit. Þá sendist það sem skrifað var í textaboxið á tiltekið email…
Hvernig setur maður svoleiðis upp?
Ég veit að hægt er einfaldlega að skrifa <form action=“mailto:EMAIL@EMAIL.IS”> en þá opnast póstforrit viðkomandi og hann þarf að senda þetta sjálfur. Ef ég vil hafa þetta automatic þarf ég eitthvað CGI script eða eitthvað…
Hvar/hvernig er hægt að fá einfalda og þægilega lausn á þessu???
hjálp,
Sancho