AseX, þú getur bara gleymt þessu, þar sem hann á aldrei eftir að skoða þennan kork aftur.
Svona hugsa þessir krakkar, senda bara nógu marga pósta allstaðar um að þá vanti logo og vonast svo til að sá sem platast hafi samband við þá eftir að hann er búinn að búa til logoið.
<b>Ég fékk þennan póst um daginn:</b>
<i>Eg var ad spa, hvort tu getir hannad sidu handa eE (team-ee) og vid getum kannski borgad einhvad. endilega svaradu, dabbi17@hotmail.com eda e_xeroz a ircnet.is</i>
<b>Mitt svar:</b>
<i>Þið segið að þið getið <u>kannski</u> borgað eitthvað. Er ég einhver góðgerðarþjónusta sem gerir allt frítt? Þetta tekur mig langan tíma og er mikil vinna og þennan tíma sel ég ekki ódýrt, né gef hann.
Ég er í fullri vinnu á daginn og vinn við að búa til heimasíður í frítíma mínum og má ekki vera að því að gera eitthvað frítt, þar sem þetta er mikil vinna og tekur langan tíma og ég hagnast einskis á því.</i>
Það sem ég er að segja, er það að þessir “krakkar” vilja fá allt upp í hendurnar og vilja ekkert leggja á sjálfa sig og gera sér enga grein fyrir því hvað svona getur verið mikil vinna.
Og þú, að sjálfsögðu, lætur platast og gerir allt fyrir þá.
Ef þeim vantar logo, geta þeir bara lært á Photoshop sjálfir og gert logo sjálfir. Ef þeir kunna það ekki, þá er svolítið sem heitir “RTFM”. :)
Jesús, kannski ég ætti að skreppa í heitt bað og slappa af, svolítið pirraður. :)<br><br>________________________
<b>Guðjón <i>“intenz”</i> Jónsson</b>
- <a href="
http://www.gaui.is“>www.gaui.is</a>
- <a href=”mailto:gaui@gaui.is">gaui@gaui.is</a