Sælir/Sælar og góðan daginn.
Kannski þið gætuð aðstoðað mig við smá verkefni.
Er að gera skýrslu, er búin að gera eina sem birtist sem sagt
bara í html.
Table-um sem sagt og virkar það fínt en þarf að gera einn
valmöguleika enn sem er að það sé hægt að fá skýrsluna
í exel.
Vitið þið hvernig ég get semllt á einn taka og þannig fengið þær upplýsingar sem ég vill fá í exel ?
Er það einhvað sérstakt support sem ég þarfnast eða, kannski
þið vitið um betri leið til þess að fá þetta inn i exel og þá væri frábært að fá nokkrar hugmyndir.
Ég notast annars við Asp og MSSQL.
Þakka ykkur fyrir.
Garðar Þ.