Session er eiginlega bara svona “cookie” nema þau eru aðeins öruggari.
Session eyðast þegar þú lokar browsernum þínum. Ef þú vilt geyma gögn í x daga, skaltu nota cookies.
session_start(); opnar sessionið. Nánar <a href="
http://php.net/session_start">hér</a>.
$_SESSION arrayinn er array þar sem öll session eru geymd.
Búðu til test1.php og test2.php
<b>Settu eftirfarandi í test1.php</b>
<?PHP
session_start();
$_SESSION['matur'] = ‘núðlur’;
echo ‘<a href=“test2.php”>Fara á test2.php</a>’;
?>
<b>Settu eftirfarandi í test2.php</b>
<?PHP
session_start();
echo $_SESSION['matur'] . ‘ eru góðar!’;
?>
Nú sérðu hvernig þetta virkar :)
<b>Til að eyða sessioninu, geriru bara</b>
<?PHP
session_start();
unset($_SESSION['matur']);
?>
Gangi þér vel.<br><br>________________________
<b>Guðjón Jónsson</b>
- <a href="
http://www.gaui.is“>www.gaui.is</a>
- <a href=”mailto:gaui@gaui.is“>gaui@gaui.is</a>
<b>tdK.intenz
<a href=”
http://tdk.gaui.is">
http://tdk.gaui.is</a></