Ég er með mp3 skrár sem að ég vill að byrji að downloada um leið og maður vinstri smellir á linkinn, það sem að gerist hins vegar er það að maður er tekinn í annan browser glugga þar sem maður hlustar á skrána í quick time player meðan að hún hleður sig inn. Þetta er fínt ef ég ætlaði að vera með stream media, en það er ekki það sem ég er að reyna að gera. Ég vill ekki þurfa að gera notanda grein fyrir því að hann þurfi að hægri smella og velja “save target”. Þetta þarf að vera idiot proof. Vinsamlegast.
Kær kveðja Promazin