Ég er að fara gera heimasíðu fyrir fyrirtæki sem heitir Servida. Það sem á að vera á síðunni er vefverslun og svo almenn heimasíða með öllum upplýsingum um fyrirtækið.
Síðan verður í PHP og með mySQL og ég mun forrita allt nema vefverslunina.
Spurningin er hvað ég á að taka fyrir síðuna, þetta er fyrsta skiptið sem ég tek að mér að gera síðu gegn borgun svo ég hef ekki hugmynd um hvað ég á að taka fyrir hana.<br><br><b>Smaddi</b>
{ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=smaddi“>Skilaboð</a> } { <a href=”http://feitt.stuff.is">Feitt.stuff.is</a> }
- Á huga frá 6. október 2000