Góðan daginn

Getur einhver sagt mér hvernig ég geri svona subdir í staðinn fyrir querystring í asp (eða hvað þetta heitir þetta dót)

Ég kann bara að gera síða.is/?p=myndir&id=66 en get ég ekki gert síða.is/myndir/66 með einhverju tóli? maður hefur séð þetta víða gert en ég kann þetta bara ekki. ætla að nota þetta til að lesa úr gagnagrunni og birta slóðina svona með /blabla/1 frekar en ?blabla=1. vona að þið skiljið!

kveðja
maxbox