Segum að þú sért með ftp server á simnet heimasíðunni þinni. Þú býrð bara til möppu inná ftp og skýrir hana það sem að þú vilt. Segum að það sé einhvað leikjademo. Þannig þú býrð til möppu sem heitir demo, setur inní það það demo sem þú vilt. Tökum sem dæmi halflife demo. Lætur skránna ekki vera með neinum bilum segum að hún heiti Half-Life 2 demo.exe þá breyturðu því í halflife2demo.exe sko nafnið og setur inná hjá þér það í demomöppuna þína.
Og ef að simnet síðan þín er www.simnet.is/huglion þá verður slóðin á þetta demo sjálfkrafa www.simnet.is/huglion/demo/halflife2demo.exe
Svona virkar ftp serverar nafnið á undirsíðunni þinni sem er í þessari sýnishornaslóð er bara mappan sem þú skýrðir demo. Einfalt, svona geturðu vitað hvað slóðin er á það sem þú setur inn.
Þannig það er bara nafn síðu/mappan sem þú býrð til/skrá.exe eða zip eða hvaða formi sem hún er í.
Vona að þetta hjálpi þér ;)<br><br>- <font color=“#0000FF”>Cinemeccanica</font>
<a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Cinemeccanica“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:gunnarasg@simnet.is">gunnarasg@simnet.is</a