ég á í smá vanda. Ég er með síðu með myndum og ef fólk smellir á mynd á að opnast nýr browser gluggi. Vandamálið er að þegar ég smelli á myndina þá er ég allt í einu komin efst á síðuna sem myndirar eru geymdar í. Ég veit svo sem að það er hægt að laga þetta ‘nokkurn veginn’ með því að setja bara akkeri á myndina og vísa í akkerið í linknum en þá færist þetta samt smávegis (þó ekki alveg upp á topp)…
.. ég sá einhversstaðar java script eða eitthvað annað sem gerði það að verkum að glugginn helst á sínum stað þó að maður sé að smella á link fyrir ‘open browser window’.
Veit einhver hvernig þetta er gert???