Getur ekki einhver snillingur tekið sig til og skrifað ASP.NET beginning tutorial. Bara hvernig maður byrjar í þessu.

Þótt ótrúlegt sé, er ég farinn að íhuga að færa mig úr PHP í .NET

Af hverju?

Jú, það er einfaldlega út af því að PHP á sér voða litla framtíð hér á landi, vegna skorts á markaðssetningu.
Þú ferð ekki í skóla hér á landi til að læra PHP, heldur bjóða skólar einungis upp á ASP(.NET) nám. Þú getur svo sem farið til útlanda að læra PHP og fá einhverjar diplomur, en til hvers?
Einnig eru fyrirtæki ekki almennt hrifin af PHP, þar sem þau líta á það sem eitthvað drasl á miðað við vef-forritunarmál á borð við ASP, .NET og ASP.NET.

Þetta er eins og með Windows og Linux. Windows er svo mikið betur markaðssett allstaðar í heiminum, þó Linux sé alveg helmingi öflugra/stabílara.
Allt er þetta markaðssetningin.

Auðvitað hættir maður aldrei alveg í PHP.
Fínt að hefja nám í ASP hérna á landi, margir skólar sem ýta undir nám í þessu.
Maður gæti svo bara notað PHP bara fyrir sjálfan sig.<br><br>________________________
<b>Guðjón Jónsson</b>
- <a href="http://www.gaui.is“>www.gaui.is</a>
- <a href=”mailto:gaui@NOSPAMgaui.is">gaui@gaui.is</a>

<b>Scorpion ~ Cherimoya</
Gaui