Tala við internet providerinn þinn og fá fasta löglega IP tölu sem er sýnileg öðrum útávið á Internetinu.
Ef þú ert með router þá þarftu að still port mapping þannig að öll umferð í gegnum port 21 beinist á vélina þína (ip töluna sem vélin er með á innranetinu hjá þér, ekki föstu ip töluna)
Setja upp einhvern FTP server hugbúnað. Það fylgir eitthvað með Linux ( ef þú ert að setja upp Linux vél á annað borð).
Annars þá hef ég oft notað FileZilla sem mér líkar ágætlega við og hann er ókeypis og open source og þú getur downlodað honum frá
http://filezilla.sourceforge.net.