Í mjög stuttu máli…
Þarf að tala við internet fyrirtækið sem þú ert hjá og fá hjá þeim fasta (löglega) ip tölu. Þeas tölu sem er sjáanleg öðrum út á netinu.
Ef þú ert með router þá þarftu að still hann þannig að beini umferðinni sem kemur í gegnum um port 80 á vélina þína. Þá vísaru umferðinni á local ip töluna, töluna sem vélin er með á netinu heima hjá þér.
Setur upp serverinn (Linux, Windows). Þarf náttúrulega að setja upp vefþjón (IIS, Apache…fer eftir því hvernig síður þú ert að hosta). IIS er náttúrulega bara á Windows og fyrir ASP eða ASP.NET.
Ef þú ætlar að hosta eitthvað lén…. td. www.ble.is þá þarftu að setja upp DNS (Domain Name System), ef ekki þá geturu bara vísað í vélina þína með því að slá inn
http://fastaiptalanþin.