Má ég samt minna á að það er ekki til neitt sem actually heitir DHTML, það er ekki eins og html, xml og xhtml sem eru ákveðin markup-language, dhtml er hugtak og ekkert annað. Um leið og þú ert farin að setja inn java-script, java, css, php, asp eða eitthvað sem gerir vefina gagnvirka þá eru þeir orðnir DHTML.
Anxia
Og já, by the way, það er ekkert smá hallærislegt að skýra skrárnar sína .dhtml, þótt að browserinn skilji það þá er það ekki cool!