Skil einmitt ekki afhverju þetta er ekki by default að skrifa í log fæl. Lenti í þessu sjálfur.
Í linux amk þá þarf að breyta conf/server.xml
Einhverstaðar þar ættiru að finna svipað þessu og breyta í þetta(everybody get that?? ;) :
<Logger name=“tc_log” verbosityLevel=“DEBUG” path=“logs/tomcat.log” />
<Logger name=“servlet_log” verbosityLevel=“DEBUG” path=“logs/servlet.log” />
Það eru góðar leiðbeiningar í fælnum hvernig á að configura.
Ég er búinn að vera developa í JSP síðustu mánuði og JSP og webEnginin fyrir þau eru FÁRÁNLEG. Mæli mun frekar með PHP. Einfaldara og öflugra. Margir professionals halda að PHP sé gott en ekki nógu öflugt en með útgáfu 4 þá er ekki spurning um það. PHP fer einhvertíman bráðlega að ná pabba sínum Perl kallinum í kröftugleika í web development. So go PHP or perl dude.
Annars þá í JSP development þá mæli ég með þessum þremur síðum
http://archives.java.sun.com/archives/jsp-interest.htmlhttp://java.sun.com/j2se/1.3/docs/api/http://java.sun.com/products/jsp/tags/11/syntaxref11.htmlEfsti linkurinn inniheldur bestu mögulegu hjálp sem þú getur fengið.
Mundu svo bara að restarta Tomcat eftir að þú gerir breytingar á servlettum. CACHEið í JSP er gífurlega óþægilegt í development.