Ég er að gera minn fyrsta vef í tableless html og er hreinlega að verða klikkaður. Vefur virkar flott í mozilla firefox en er í tómu rugli í explorer(Skrítið hvað vandamálin snúast við). Hérna er screenshot af vandmálinu.
<a href="http://www.webbat.com/testing/screenshot_firefox.jpg">http://www.webbat.com/testing/screenshot_firefox.jpg</a>
<a href="http://www.webbat.com/testing/screenshot_explorer.jpg">http://www.webbat.com/testing/screenshot_explorer.jpg</a>
Eins og sést á myndinni þá er menuinn skrítinn í explorer, eins og að myndin sem er í bakgrunn sé að endurtaka sig í explorer en ekki mozilla. Svo vill content textinn ekki fara alla leiðina upp eins og hann á að vera. Ef einhver áttar sig að vandamálinu myndi sá hinn sami bjarga geðheilsu minni.
Ef þú vilt skoða þetta betur hjá mér ertu til í að senda mér þá póst á <a href=“mailto:bjorn01@ru.is”>bjorn01@ru.is</a