Ég hef tekið eftir því undanfarna daga og vikur að Hugi.is er viðbjóðslega hægur. Suma daga virðist þetta vera mjög slæmt og þá sleppi ég því frekar að koma hingað. Ég hef tekið eftir þessu á mörgum stöðum, í vinnunni, heima og í skólanum.

Ég veit ekki alveg hvað málið er en ég veit að Hugi er vinsæll vefur og einn sá fjölsóttasti á landinu samkvæmt teljari.is. Forsíðan er frekar stór eða 77183 bytes (Myndir og external skjöl ekki talin með). 150kb “Nasl” bannerinn ekki heldur tekinn mep :/

http://www.holovaty.com/tools/getcontentsize/?url=http%3A%2F%2Fwww.hugi.is%2F

Total page size: 77183 bytes (not including images, attached scripts or style sheets)
Text content: 8832 bytes
Text content percentage: 11.44 %

Ef hugi mundi breyta yfir töflulausa CSS hönnun gætu þeir minkað forsíðuna allavegan um helming. Code-to-content hlutfallið er heldur ekki nema rúm 11% sem gefur vísbendingu um að talin gæti jafnvel orðið hærri. Fyrst siminn tímir ekki meiri bandvídd í notendur þessa vefs þá ættu þeir kannski að taka til annara ráða áður en maður hættir að nenna að koma hingað.

Það yrði gaman að endurgera forsíðuna á huga með CSS og skrifa smá grein um sparnaðinn. Ég er nokkuð viss um að síminn gæti sparað helvíti mörg KB þegar allar spacer myndirnar og óþarfa töflur eru farnar, CSS er komið í sér skjal þar sem það á að vera o.s.frv.<br><br>
Kv. <font color=“#666666”><b><a href="http://www.sigurdss0n.com">Andri Sig.</a></b></font