sælir
ég er að setja ASP síðu á netið með Access gagnagrunni og er að spá í að hafa password á grunninum, betra að hafa öryggið í lagi.

en ég þarf að skrifa inní ASP kóðann passwordið einhvernvegin, er ekki alveg klár á hvernig maður hefur þetta.

Dim DBName
DBName = “data.mdb”

Set Conn = Server.CreateObject(“ADODB.Connection”)
Conn.open “Data Source=” & Server.Mappath(DBName)& “;Provider=Microsoft.Jet.OLEDB.4.0;”

inní þennan kóða býst ég við að þurfa að skrifa passwordið, er einhver sem er með þetta á hreinu og gæti hjálpað mér við þetta?


kveðja
maxbox