Sælir og Sælar,

ég var að spá, áður en ég verð geðveikur (eða geðveikari), hvort að einhver gæti reddað mér aðeins.

Málið er að ég er að leita af Internal Search Engine, sem að semsagt leitar bara á mínum server. Það er til grilljón af þeim og hellingur sem eru fínar, en þær eru allar þannig stilltar að maður þarf að segja þeim hvaða foldera á EKKI að leita í. Mér vantar leitarvél þar sem ég get still hvaða foldera á að leita í..semsagt t.d. HTML foldernum og t.d. html/clients html/profile o.s.frv.

Þetta er allt saman .htm og .html skjöl á servernum þannig að DB dót kemur ekki til greina. Serverinn hefur um 3 GB af data og alltaf að bætast við fleiri og fleiri folderar, sem er einmitt þess vegna sem mér vantar eitthvað þar sem maður getur sett hvaða foldera á að leita í.

Þetta er apache web server.

mange tak,

kv
Moose<br><br>- Moose ltd. -
- Moose ltd. -