Mér finnst þetta hinn ágætisvefur en tók eftir einum smáhlut.
ég sá að þú ert með internal stylesheet, miklu betra að hafa external sem sagt linka í stylesheetið og þá verður einfalt að uppfæra.
Nú hvað varðar makkanotendur þá ertu með 7punkta letur sem er nú í það minnsta á pc en náttúrulega ennþá minna á makka, þannig að notaður px í stað pt.
Síðan sá ég að þú notfærir þér stylesheetið ekki nógu vel, dæmi:
þú notar ennþá font face og size dótið til að stækka eða minnka letrið, þess er ekki þörf ef þú hefur stylesheet, that's the beauty of css.
“Flottar síður” er ekki með style applyað á sig, prófaðu að stækka letrið í IE wiew -> text size - largest og sjáðu hvað gerist.
annars mjög flott allt saman.<br><br>
————————
Haukur Már Böðvarsson
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”>haukur@eskill.is</a>
<a href="
http://www.bodvarsson.com“ target=”new">www.bodvarsson.com </a