Já. Ég eins og aðrir er með síðu þar.
Ég var að skrifa alveg ógeðslega langa (og þá áhyerslu á ógeðslega) langa sögu (reyndar ævisagan mín og bestu vínkonu minnar, getið trúað því hvað það er langt!!!) Og þegar ég ýtti á “síða virk” neinei kemur þá ekki texti að ég sé ekki innskráð og verði að vera innskráð á síðuna!!!
Ég vil blóta þessu í sand og ösku þar sem ég var einhverja 2 tíma að skrifa þetta og TIL EINSKIS!!!
En hérna, er nokkuð hægt að fá textann aftur?? Hjá yfirmanni folk.is eða eitthvað???
Ég er svo brjáluð yfir þessu að ég bara DAAAAAAAAAA
<br><br>Kv. Sóley
————————-
<i>Þú ert btw stórskrítin, no offence.</i>
<b>-Rikki</b>
<i>en mér fannst Skangus alltaf bara hljóma eins og einhverskonar jólasveinn eða eitthvað</i>
<b>-iWonderboy</b>
<i>Skangus ég held að þú sért kind.</i>
<b>-Ragginar</b>
<i>Sóley mín þú ert mjög undarleg manneskja sem er best geymd í poka</i>
<b>-lennon</b>
————————-