Ég er að gera svona mynda innsetningarkerfi, það sem ég vildi helst hafa er að myndirnar yrðu allar sjálfvirkt settar í einhverja ákveðna breidd (td. 100px) og ef um jpeg væri að ræða ákveðna pökkun. Þannig að það skipti ekki máli hversu stór myndin sem upploadað væri .. þær yrðu allar jafn breiðar.
Er þetta möguleiki með PHP?