Sæll,
Eins og Intenz sagði, þá er til Eval() function í ASP sem er hægt að nota til þess að evaluate-a kóða.
Dæmi:
<%
strCode = “Response.Write(5)”
eval(strCode)
%>
Skilar út “5”.
En ég efast um að þetta geti keyrt heilu síðurnar, reyndar finnst mér þetta frekar óstabílt og leiðinlegt, koma oft upp einhverjar Syntax villur án þess þó að ég hafi séð einhverja ástæðu fyrir þeim.
Annað sem þú gætir gert …. (núna er ég eiginlega að hugsa upphátt :P) … er að simulate-a bara venjulegt HTTP kall, með því að nota XMLHTTP objectinn frá Microsoft.
Hérna er dæmi:
<%
Dim objSvrHTTP
Dim strEvaluatedCode
Set objSvrHTTP = Server.CreateObject(“Msxml2.XMLHTTP.4.0”)
objSvrHTTP.open “GET”, "
http://localhost/ble.asp“, false
objSvrHTTP.send
strEvaluatedCode = objSvrHTTP.responseText
Response.Write strEvaluatedCode
%>
Þarna kalla ég semsagt bara á ble.asp á localhost, með HTTP controlinu, response-ið sem ég fæ frá því er auðvitað búið að keyra gagnvart ASP og fæ ég því bara HTML til baka.
Þú getur þá tekið niðurstöðuna úr þessu og skrifað það í textaskrána og unnið svo með hana.
Það fylgir þessu auðvitað smá overhead, en ég held að þetta sé í alvöru eina pottþétta leiðin til að fá fram þessa virkni.
P.S XMLhttp componentinn á það til að klúðra íslenskum stöfum - láttu mig vita ef það gerist. Ég á til kóðabút sem fiffar það, bara man hann ekki í augnablikinu :)
<br><br>____________________
<a href=”
http://haukur.hot.is/">
http://haukur.hot.is/</a