Sko það er ekki nóg með að þeir séu farnir að setja auglýsingar í sms-in eins og einhver skrifaði grein um hérna um daginn heldur er ekki lengur hægt að hafa sms form á síðunni sinni núna. Sko ef maður ætlar að hafa svoleiðis þá þarf maður að setja númer@vit.is en það er ekk nóg með það heldur þarf viðtakandinn að borga 4 krónur og þetta er ekki búið ég eða bara einhver sem er með svona þjónustu þarf að vera á einhverri skrá hjá honum svo að þetta sendist. Ég meina er þetta ekki komið út í öfgar með þess #$&/%#$ peningagræðgi í þessu blessaða fyrirtæki? Ég bara spyr!
kv. <a href=“mailto:gummi@fask.org”>quashey</a>