Ég er að búa til dinamískt menu þar sem að flash nær í menu upplýsingarnar úr .xml skjali en ég virðist ekki geta notað íslenskt letur í .xml skjalinu því að þegar það kemur að íslensku letri í menuinu hættir flash að ná í restina…
Vonandi skilur einhver hvað ég er að fara og veit um gott ráð fram hjá þessu hvimleiða atriði…
Mér dettur helst í hug að þetta sé eitthvað varðandi skilgreiningu efst í .xml skjalinu, en þar sem ég er alger nýgræðingur í .xml þá er ég ekki viss…
En ef ég sleppi því að nota íslenskt letur þá virkar menuið fínt…
<br><br>——————-
<font color=“#000080”><b>Haukur</b></font>
[w] <a href="http://hbglobal.gpnworld.com/gpnindex.asp?l=is">wwweb</a>
——————-