ok ég er í smá vanda hérna..
þannig er að ég er að reyna að láta serverinn lóda slóð(URL) og gefa mér response um hvað síðan kemur með til baka (basicly er ég að reyna láta serverinn sækja síðu af öðrum server og skila mér innihaldinu) ég get ekki látið þetta gerast client side því að urlið inniheldur username og password ´sem notandinn má ekki sjá.(dæmi: ../x.asp&L=nonni&P=nonni) Veit einhver um aðferð til að framkvæma þetta server-side???
ég er búinn að prufa response.redirect sem nátturulega redirectar bara á aðra síðu en það er ekki nóg því að ég þarf að geta controlerað hvað notandinn fær upp eftir að búið er að heimsækja “leynisíðuna”(hef ekki aðgang að “leynisíðunni” ekki á mínum server.
ég prufaði líka server.transfer og server.execute en þrátt fyrir það að þeir segi að það sé hægt(M$) að harðkóða urlið (http://) þá er það ekki hægt, kemur bara upp error message use relative urls only..
Einhverjar hugmyndir?