halló halló..
ég er aðeins að vinna með regular expressions í php. það sem ég er að reyna að gera er að taka part úr streng og birta bara þann part af strengnum.
Dæmi:
1. gamli
2. róni
3. gaman
4. að
5. sjá
6. þig
og mig langar að birta bara:
gamli róni gaman að sjá þig
til þess að gera þetta nota ég ereg($minstur, $texti, $nidurstodur)
þar sem $minstur er [a-z]*
$texti er textinn
og $nidurstodur er arrayinn sem niðurstöðurnar fara í
svo geri ég
echo $nidurstodur[0]
úr þessu ætti ég að fá það sem ég vil en ég fæ bara fyrsta resultið sem ereg finnur …. þ.e. “gamli” og síðan fæ ég ekkert meir…
ef ég prufa að gera echo $nidurstodur[1] eða einhver hærri tala þá fæ ég ekki neitt…
vonandi eru útskýringarnar skýrar og vonandi getur einhver regex gúrú hjálpað mér
raninn