Jæja allir hér.
Ég er nú búin að fylgjast með huga í smá tíma
og finnst hann frábær.
Yfir einu vil ég þó kvarta og það er yfir hroka í ykkur litlu
“tölvustákunum” sem drullið yfir aðra þá sem eru að biðja um hjálp, væri ekki nær að nýta “”SNILLI“” ykkar í það að reyna
að hjálpa öðrum, í stað þess að eyða plássi í að rífa niður það sem fólk er að biðja um hjálp með.
Ef það er ekki nógu skírt það sem er verið að spyrja um þá að
biðja um nánari skíringar, svo þið getið hjálpað þeim sem ekki eru eins klárir og ÞIÐ…..
Munið að einu sinni voruð þið í sömu stöðu……..

PS: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir……..