Ég vona að við séum ekki að henda í þig einhevrju skítkast en þessi spurning sem að þú berð upp er bara ósskiljanleg og ég væri glaður ef að þú mundir umorða hana betur svo þú getir fengið lausn þinna mála hér á korkinum….
Ertu að meina Tabs eins og í tablatures? ef það er málið þá er tablatures fyrir ykkur hina svona textaskjöl sem eru hálfpartin nótur en ekki með þessum klassísku nótnastöfum heldur bara tölstöfum.
Okey þannig skildi ég spurninguna. Hann vill fá að vita hvernig hann geti notað mynd sem link til að fá skjal með tabs. <A href=“nafn skjals”><src img=“nafn myndar”></a> ég vona að ég hafi skilið þig rétt og að þetta hjálpi þér einhvað)
Okey þannig skildi ég spurninguna. Hann vill fá að vita hvernig hann geti notað mynd sem link til að fá skjal með tabs. (A href=“nafn skjals”) (src img=“nafn myndar”) (/a) (ATH opnaðu og lokaðu skipuninni með <>) ég vona að ég hafi skilið þig rétt og að þetta hjálpi þér einhvað)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..