Mér finnst hugi.is vera fínn miðill
Þessar auglýsingar hér og þar fara þó nótt í taugarnar á mér.
Ég geri mér grein fyrir því að það kostar að reka sona vefsíðu.
Mér skilst þó að hún sé að mestu leiti rekin af áhugamönnum sem fá ekkert borgað, og að hún sé hýst á íslenskri vél.
Það eru íslendingar sem nota þennan miðil, og þar með kostar traffíkin ekkert.
Væri ekki betra að halda huga hreinum, og hafa kannski smá pláss þarna efst undir auglýsingar, en ekki dreifa þeim út um allt?
Áður en líður á löngu, verða farnir að koma pop-ups því það er ekki pláss fyrir fleiri bannera.