Sælt veri fólkið…

Ég hef heyrt hitt og þetta varðandi leitarvélar/robots/spiders á netinu sem þefa uppi email addressur og spamma svo grimmt á fundnar addressur. Mín spurning er hvernig er hægt að hafa email addressu nokkurnvegin aðgengilega á netinu og samtímist hindra leitarvélarnar í að ná í þetta??? Ég hef póstað á newsgrúppur og “korka” þar sem addressan er i textaformi og druknaði í pósti eftirá og ég vil læra að stöðva þetta og hindra að þetta gerist á minni síðu.
kv.
Jón F.