Niðurtalningu?
Hvernig niðurtalningu? Telja niður að ákveðinni dagsetningu, eða?
Slíkt er venjulega gert með client-side scripti, t.d bara JavaScripti. Þ.e ef þú vilt að notandinn sjái niðurtalninguna telja niður “live”. Ef þú myndir gera svoleiðis niðurtalningu í PHP, þá myndirðu þurfa að endurhlaða síðunni stanslaust til að sjá einhverja breytinu á talningunni, þar sem PHP keyrir á vefþjóninum sjálfum.
Hérna er Javascript niðurtalning sem ég gerði einhverntíman:
<a href="
http://www.mmedia.is/~hagur/countdown.html">
http://www.mmedia.is/~hagur/countdown.html</a> Ég stillti hana núna til að telja niður að jólum.
Er þetta það sem þú ert að biðja um?