Hér er smá fróðleiksmoli fyrir þá sem hafa verið að búa til form í Dw Mx sem eiga að inserta eða updeita töflur í grunnum en lenda í að tapa íslensku stöfunum. Málið er að Dw býr til svona haus:
<%@ Page Language=“C#” ContentType=“text/html” ResponseEncoding=“iso-8859-1” %>
en til að formið sendi inn íslensku stafina þarf hausinn að vera svona:
<%@ Page Language=“C#” %>
(og formfieldin eiga að vera .NET t.d. <asp:TextBox ID=“TextinnÞinn” runat=“server” />)
kv. Daffy