Ahh, eins og hjá öllum öðrum. þá kostar allt. MySQL aðgangur hjá Símnet, er eingöngu hægt að fá ef þú kaupir þér vefpláss sértaklega ( fyrir lén ) þú getur nottulega fengið þetta´a fljótlegri hátt með því að hringja í 800-7575. Síðan sá ég að þú sagðir að SQL7 kostar 15000 kall ( reyndar ekki dyri, heldur en ja sá sem sagði það ) ég er með áskrift hjá Islandia internet fyrir lén og líkar það mjög vel. Þú borgar ekki jafn mikið fyrir MySQL og SQL7, VEISTU HVAÐ SQL7 er dýr server. Og skil ekki afhverju ISP á Íslandi halda svona mikið á hann. Ef maður er í Windows rekstri og vill nota góðan SQL server þá er það eiginlega Oracle vegna þess að ja MySQL er ekki jafn stable á Windows og hann er á UNIX vél. Islandia Internet keyrir annan vefþjón heldur en aðalvefþjónin ( www.islandia.is ) á RH 6.1, með 50 GB SCSI drifi 256 MB RAM og fleirra og mjög stable. Slóðin að honum er skel.islandia.is. Ég verð að segja eins og er. Red Hat 6.1 er kannski ekki mikið að segja upp á öryggið, en með það sem Islandia er með mikla vakt á þessu þá held ég að það sé ekkert mál. Við erum að tala um það að þeir vakta server 24/7 og allt JÁ ALLT sem er að gerast á honum. Og hjálpa manni og allt, ef þeir halda að maður sé að gera vitlaust, jafnvel þótt maður sé ekki :)