sælir
ég hef undanfarið verið með síðu á localhostinum skrifaða í asp og verið að þróa hana og læra asp um leið. en núna er ég kominn með heimasíðupláss hjá simnet sem styður
asp svo að núna ætla ég að reyna að setja þessar síður á netið. ég er með mikið af access gagnagrunnum og sendi upplýsingar í grunnin í gegnum browser. nú hef ég þurft að
fara alltaf í security á gagnagrunninn og allow write og það allt í tölvunni til þess að hægt sé að skrifa inn á hann, en hvernig fer ég að því að gera þennan grunn á netinu
þannig að hægt sé að skrifa í hann? þegar ég set lítinn script inn og reyni að senda í grunninn kemur þetta:
Method Not Allowed
The requested method POST is not allowed for the URL /…..
———————————————————–
Apache/1.3.27 Server at frontpage.simnet.is Port 80
hvað geri ég núna til þess að ég geti sent upplýsingar í gagnagrunninn?
það birtast heldur ekki þær upplýsingar sem eru fyrir í gagnagrunninum á síðunni þar sem þetta á að sjást. þetta virkar allt á localhost en ég bara veit ekkert hvað
maður á að gera til þess að þetta virki þegar á netið er komið sjáðu!
vona að einhver geti hjálpað mér svo maður geti farið að dæla síðunum á netið ;)
kveðja
maxbox