Ég veit eiginlega ekki hvar þessi fyrirspurn á heima, en ég set hana bara hérna.
Inn á vefnum sem ég sé um er ég búinn að koma upp comment link(PHP script), ég læt scriptið keyra sig inn í Java Pop up glugga, hér er svo vandinn skoðaðu gluggann í MIE og hann er of breiður, í NN er hann passlegur, hafi ég hann passlegann í MIE þá dekkar hann ekki formið í NN er ég að notast við eitthvað sem að virkar illa, eða verð ég bara að sætta mig við þetta?
Slóðin er http://12tolf.alano.is

Annað. Er til eitthvað update script sem að segir vafraranum að búið sé að uppfæra síðuna, svo browserinn notist ekki við cachið?
Afsakið svo þessar newbie spurningar!!!
Kær kveðja
Promazin